Þessi síða er tileinkuð Veiðileysu-ættinni.
Hér má finna skrá yfir ættina, forfeður og niðja, ásamt lýsingu og loftmynd af
Veiðileysufirðinum.
Veiðileysu-ættin, svokallaða, er rakin frá Guðbrandi Guðbrandssyni eldri, bónda
og hreppstjóra í Veiðileysu og konu hans, Kristínu Magnúsdóttur.
|