Sigurgrímur Sæmundur Ingimundur Kristmann Guðbrandsson

Sigurgrímur Sæmundur Ingimundur Kristmann Guðbrandsson, f. 18. október 1889, d. 30. júlí 1938, kvæntur 17. október 1912, Kristínu Sigríði Jónsdóttur, f. 29. júlí 1892, Kambi, d. 26. janúar 1978.
Sæmundur var húsmaður í Veiðileysu 1912-1931, síðan bóndi á Kambi til æviloka.
Sæmundur og Kristín eignuðust 13 börn.
(Jón Guðjónsson 1955, bls. 449)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

Börn Sæmunds og Kristínar
Auðbjörg Anna Sæmundsdóttir
Vilhelmína Pálína Sæmundsdóttir
Alfreð Gunnar Sæmundsson
Kristín Halla Sæmundsdóttir
Ríkharður Sigurvin Sæmundsson
Guðbrandur Sæmundsson
Marta Sigurlilja Sæmundsdóttir
Páll Kristbjörn Sæmundsson
Líney Ólöf Sæmundsdóttir
Kristinn Sæmundsson
Sóley Ásta Sæmundsdóttir
Kristmundur Sæmundsson
Jóna Aldís Sæmundsdóttir

A Auðbjörg Anna Sæmundsdóttir, f. Veiðileysu, d. Reykjavík, gift Árna Guðmundi Erlendssyni, f. 20. febrúar 1910, Þjóðólfshaga í Holtahreppi, Rangárvallasýslu, d. 17. september 1966, Hellu, sonur hjónanna Erlends Erlendssonar og Jónínu Þórðardóttur.
Þau eignuðust tvær dætur.
a Sjöfn
b Svala

(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

a Sjöfn Árnadóttir, deildarstjóri á Hellu, gift Filippusi Björgvinssyni, viðskiptafræðingi.
Þau eiga tvö börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Selma Filippusdóttir, viðskiptafræðingur, gift Markúsi G. Sveinbjarnarsyni, syni hjónanna Sveinbjörns Ingimundarsonar og Eyglóar Markúsdóttur.
Þau eiga þrjá syni.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Fannar Freyr Markússon
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Ísak Markússon

C Ívar Markússon

2 Björgvin Filippusson, kvæntur Kolbrúnu Jennýu Gunnarsdóttur, dóttur hjónanna Gunnars Jónssonar og Hrefnu Maríu Sigurðardóttur.
Þau eiga þrjú börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Sjafnar Björgvinsson

B Filippus Darri Björgvinsson

C Sigyn Jara Björgvinsdóttir

b Svala Árnadóttir, bankaritari, gift Guðmundi Guðmundssyni, kennara.
Þau eiga fjögur börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Árni Guðmundur Guðmundsson, trésmiður, kvæntur Hrefnu Guðmannsdóttur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Arnheiður Hlín Guðmundsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Anna Björg Guðmundsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

4 Tinna Rós Guðmundsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Vilhelmína Pálína Sæmundsdóttir, gift Guðjóni Guðmundssyni, syni hjónanna Guðmunds Guðmundssonar og Ragnheiðar Halldórsdóttur.
Þau eiga sex börn.
a Sigríður
b Sævar
c Sæunn Sigríður
d Birgir
e Guðmundur Heiðar
f Björn Guðni

(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

a Sigríður Guðjónsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

b Sævar Guðjónsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

c Sæunn Sigríður Guðjónsdóttir, húsfreyja, gift Reyni Brynjólfssyni, syni hjónanna Jóhannesar Brynjólfs Hólm Brynjólfssonar og Margrétar Þórarinsdóttur.
Þau eiga fjögur börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Vigdís Elísabet Reynisdóttir, gift Hallgrími Einarssyni, syni hjónanna Einars Hallgrímssonar og Sigurbjargar Hreiðarsdóttur.
Þau eiga tvö börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Einar Örn Hallgrímsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Tinna Sigurbjörg Hallgrímsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Guðjón Vilhjálmur Reynisson, garðyrkjufræðingur, var kvæntur Gunnhildi Ásu Sigurðardóttur, dóttur hjónanna Sigurðar Hilmars Guðjónssonar og Sæunnar Huldu Björgu Guðmundsdóttur.
Þau eignuðust fjögur börn.
Er nú kvæntur Kristjönu Jóhönnu Jónsdóttur, húsverði.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Sigurður Hilmar Guðjónsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Sæunn Sigríður Guðjónsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

C Kamilla Ösp Guðjónsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

D Karen Eir Guðjónsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Ragnheiður Reynisdóttir, gift Friðfinni Gunnari Sigfússyni, syni hjónanna Sigfúsar Jónssonar og Þórunnar Ingibjargar Friðfinnsdóttur.
Þau eiga fjögur börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Þórunn Ingibjörg Friðfinnsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

D Birgitta Sjöfn Friðfinnsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

C Sunna Reynheiður Friðfinnsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

D Unnur Elísabet Friðfinnsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

4 Ríkharður Vignir Reynisson, dreifingastjóri, kvæntur Hrafnhildi Sigurjónsdóttur, dóttur hjónanna Sigurjóns Guðjónssonar og Önnu G. Bjarnadóttur.
Þau eiga tvo syni.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Alexander Reynir Ríkharðsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Sævar Sigurjón Ríkharðsson

d Birgir Guðjónsson, sjómaður, kvæntur Ingibjörgu Magneu Magnúsdóttur, húsfreyju, dóttur hjónanna Magnúsar Sigvalda Guðjónssonar og Aðalheiðar Loftsdóttur.
Þau eiga fjögur börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Ragnheiður Eva Birgisdóttir, þroskaþjálfi.
Hún á tvö börn.
(Soffía Dröfn Halldórsdóttir 1994)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Eygló Ýr Egilsdóttir
(Soffía Dröfn Halldórsdóttir 1994)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Ægir Freyr Stefánsson
(Soffía Dröfn Halldórsdóttir 1994)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Guðjón Steingrímur Birgisson, kvæntur Margréti Svavarsdóttur, dóttur hjónanna Svavars Guðmundssonar og Rósu Guðmundsdóttur.
Þau eiga þrjá syni.
(Soffía Dröfn Halldórsdóttir 1994)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Tumi Steingrímsson
(Soffía Dröfn Halldórsdóttir 1994)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Ísak Steingrímsson
(Soffía Dröfn Halldórsdóttir 1994)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

C Viktor Steingrímsson
(Soffía Dröfn Halldórsdóttir 1994)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Þurý Bára Birgisdóttir, gift Þránni Lárussyni.
(Soffía Dröfn Halldórsdóttir 1994)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

4 Bergsveinn Birgisson.
(Soffía Dröfn Halldórsdóttir 1994)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

e Guðmundur Heiðar Guðjónsson, sjómaður, kvæntur Guðrúnu Geirmundsdóttur, f. 13. september 1935 Geirakoti í Fróðárhreppi, Snæfellsnesi, d. 6. febrúar 1985 Reykjavík,
Þau eignuðust eina dóttur.
Býr nú með Halldóru Kristínu Sigurðardóttur, sjúkraliða. (Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Heiðrún Ásta Guðmundsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

f Björn Guðni Guðjónsson, verslunarmaður, kvæntur Huldu Ragnarsdóttur, dóttur hjónanna Ragnars S. Sigurðssonar og Höllu Margrétar Ottósdóttur.
Þau eiga Þrjá syni.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Sigurbjörn Ottó Björnsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Guðni Þór Björnsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Þórður Davíð Björnsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

C Alfreð Gunnar Sæmundsson, f. 6. september 1915, d. Reykjavík, meistari í trésmíði og tágariðn, giftur Þóru Ingibjörgu Stefánsdóttur, d. Hnappavöllum í Öræfum, saumakonu, dóttur hjónanna Stefáns Þorlákssonar og Ljótunnar Pálsdóttur.
Þau eignuðust fimm börn.
a Sæmundur
b Unnur Stefanía
c Helga
d Björk
e Stefán

(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

a Sæmundur Alfreðsson, skrifstofumaður, kvæntur Ernu Jónu Arnþórsdóttur, sjúkraþjálfara, dóttur hjónanna Arnþórs Einarssonar og Sólveigar Kristjánsdóttur.
Þau eiga tvö börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Dagrún Sæmundsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Alfreð Gunnar Sæmundsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

b Unnur Stefanía Alfreðsdóttir, iðjuþjálfi, var gift Þorgeiri Jónssyni, arkitekt, syni hjónanna Jóns Gunnars Ásgeirssonar og Elísabetu Þorgeirsdóttur. Þau slitu samvistum.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

c Helga Alfreðsdóttir, meinatæknir.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

d Björk Alfreðsdóttir, leikskólakennari, gift Birgi Björnssyni, auglýsingateiknara.
Þau eiga tvö börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Hjördís Þóra Birgisdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Bergur Páll Birgisson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

e Stefán Alfreðsson, hjúkrunarfræðingur, var kvæntur Sólveigu Jóhannesdóttur, hjúkrunarfræðingi, dóttur hjónanna Jóhannesar Vestdal og Elínar Benediktsdóttur. Þau slitu samvistum.
Er nú kvæntur Ingibjörgu L. Sigurðardóttur.
Þau eiga tvo syni.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Gunnar Ingi Stefánsson

2 Björgvin Heiðar Stefánsson

D Kristín Halla Sæmundsdóttir, tvígift.
Fyrri maður hennar var Guðjón Steingrímsson, f. Eyrarbakka, sonur hjónanna Steingríms Gunnarssonar og Þuríðar Guðjónsdóttur.
Þau eignuðust einn son.
a Hilmar Sævald

Seinni maður hennar var Jóhann Snæfeld Pálsson, f. 16. febrúar 1919, Kúvíkum, d. Steingrímsfirði, drukknaði af vélbátnum Pólstjörnunni í mynni Steingrímsfjarðar, útgerðarmaður og skipstjóri á Gautshamri og Drangsnesi, sonur hjónanna Páls Snæfelds Jóhannessonar og Elísabetar Ingunnar Ólafsdóttur Thorarensen.
Þau eignuðust þrjár dætur.
b Bettý
c Kolbrún
d Bára

(Jón Guðnason 1955, bls. 449)
(Þóra Marta Stefánsdóttir 1971, bls. 19)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

Sonur Höllu og Guðjóns:
a Hilmar Sævald Guðjónsson, tækniteiknari, var kvæntur Ásthildi Sveinsdóttur, þýðanda, dóttur hjónanna Sveins Þorkelssonar og Jónu Egilsdóttur. Þau slitu samvistum.
Þau eignuðust þrjá syni.
Er nú kvæntur Jóhönnu Thorsteinson.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Pétur Sævald Hilmarsson, kvæntur Margréti Kristjönu Sverrisdóttur, forstöðumanni, dóttur hjónanna Sverris Hermannssonar og Grétu Lind Kristjánsdóttur.
Þau eiga tvö börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Kristján Sævald Pétursson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Edda Pétursdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Snorri Freyr Hilmarsson, leikmyndateiknari, kvæntur Láru Hálfdanardóttur, kennara, dóttur hjónanna Hálfdans Helgasonar og Erlu Benediktsdóttur.
Þau eiga tvö börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Skarphéðinn Snorrason

B Unnur Snorradóttir

3 Axel Viðar Hilmarsson, byggingarverkfræðingur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

Dætur Höllu og Jóhanns:
b Bettý Jóhannsdóttir, húsfreyja, gift Guðmundi Ingimundarsyni, verkamanni, syni hjónanna Ingimundar Guðmundssonar og Guðrúnu Elísabetu Ólafsdóttur.
Þau eiga fimm börn.
(Þóra Marta Stefánsdóttir 1971, bls. 19)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Jóhann Sæfeld Guðmundsson, stýrimaður, kvæntur Þórdísi Dagbjörtu Gunnarsdóttur, einkaritara, dóttur hjónanna Gunnars Ágústssonar og Sigríðar Kolbeins Þorvaldsdóttur.
Þau eiga þrjú börn.
(Þóra Marta Stefánsdóttir 1971, bls. 19)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Heiðar Jóhannsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Daníel Jóhannsson

C Hildur Karen Jóhannsdóttir

2 Halla Elísabet Guðmundsdóttir, gift Sigurði Jóni Guðfinnssyni, þungavinnuvélastjóra, syni hjónanna Guðfinns Jónssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur.
Þau eiga tvö börn.
(Þóra Marta Stefánsdóttir 1971, bls. 19)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Bettý Snæfeld Sigurðardóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Elvar Sigurðardóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Hörður Ingi Guðmundsson, var kvæntur Hugrúnu Hrönn Þórisdóttur, dóttur hjónanna Þóris Sæmundssonar og Guðmundu Jóhannsdóttur. Þau slitu samvistum.
Þau eignuðust fimm börn.
Er nú kvæntur Ingu Elínu Guðmundsdóttur.
(Þóra Marta Stefánsdóttir 1971, bls. 19)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Hörður Ari Harðarsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Hugrún Sandra Harðardóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

C Viktor Arnar Harðarsson

D Guðmundur Sindri Harðarsson

E Dagmar Ósk Harðardóttir

4 Sigríður Vera Guðmundsdóttir, gift Brynjari Sveinbjörnssyni, steinsmiði, syni hjónanna Sveinbjörns Helgasonar og Aud Merry Båtners Helgason.
Þau eiga eina dóttur.
(Þóra Marta Stefánsdóttir 1971, bls. 19)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Snædís Tara Brynjarsdóttir

5 Andri Hlynur Guðmundsson, kvæntur Hjördísi Þóru Hvanndal.
(Þóra Marta Stefánsdóttir 1971, bls. 19)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

c Kolbrún Jóhannsdóttir Snæfeld, gift Bjarna Jóhanni Bogasyni.
Þau eiga tvö börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Bogi Snær Bjarnason

2 Sóley Bjarnadóttir

d Bára Snæfeld Jóhannsdóttir
(Þóra Marta Stefánsdóttir 1971, bls. 19)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

E Ríkharður Sigurvin Sæmundsson, verkamaður í Hamarsbæli, kvæntur Arnbjörgu Elísdóttur, dóttur hjónanna Elí Hólm Kristjánssonar og Snjólaugar Guðmundsdóttur.
Þau eiga sex börn.
a Hrönn
b Elfar Hólm
c Sævar
d Brynjar
e Fjalar
f Harpa

(Jón Guðnason 1955, bls. 449)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

a Hrönn Ríkharðsdóttir, þroskaþjálfi, gift Jóhannesi Björgvini Sigurðssyni, matsveini, syni hjónanna Sigurðar Jónssonar og Sigríðar Jóhannesdóttur.
Þau eiga tvær dætur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Hrund Jóhannesdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Björg Jóhannesdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

b Elfar Hólm Ríkharðsson, vélvirki, kvæntur Valgerði Hilmarsdóttur, dóttur hjónanna Hilmars Njáls Þórarinssonar og Kristbjargar Þórðardóttur.
Þau eiga tvo syni.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Hilmar Hólm Elfarsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Bjarki Þór Elfarsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

c Sævar Ríkharðsson, rafvirki, kvæntur Vilborgu Ragnarsdóttur, dóttur hjónanna Ragnars Magnússonar og Jóhönnu Jensdóttur.
Þau eiga þrjú börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Arnar Þór Sævarsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Kristín Sævarsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Ívar Haukur Sævarsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

d Brynjar Ríkharðsson, skipatæknifræðingur, var kvæntur Eddu Björku Kristinsdóttur, dóttur hjónanna Kristins Guðvarðar Steinssonar og Jóhönnu Óskarsdóttur. Þau slitu samvistum.
Þau eignuðust eina dóttur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Sóley Lilja Brynjarsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

e Fjalar Ríkharðsson, vélstjóri, var kvæntur Hrafnhildi Jónsdóttur, snyrti- og fótaaðgerðafræðingi, dóttur hjónanna Jóns Kristinssonar og Unnar Steingrímsdóttur. Þau slitu samvistum.
Þau eignuðust eina dóttur.
Er nú kvæntur Ásu Pálsdóttur, íþróttaþjálfara, dóttur hjónanna Þórðar Páls Engilbertssonar og Þóru Ingólfsdóttur.
Þau eiga tvo syni.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

Dóttir Fjalars og Hrafnhildar:
1 Telma Björk Fjalarsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

Synir Fjalars og Ásu:
2 Þórður Páll Fjalarsson

3 Árni Snær Fjalarsson

f Harpa Ríkharðsdóttir, gift Halldóri Olgeirssyni, málara, syni hjónanna Olgeirs Söbeck Ingimundarssonar og Halldóru Þorkelsdóttur.
Þau eiga tvo syni.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Aron Hólm Halldórsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Hlynur Freyr Halldórsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

F Guðbrandur Sæmundsson, vélvirki, kvæntur Kristínu Maríu Hartmannsdóttur, dóttur hjónanna Hartmanns Pálssonar og Maríu Önnu Magnúsdóttur.
Þau eiga þrjár dætur.
a María
b Kristín Sæunn
c Berglind

(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

a María Guðbrandsdóttir, gift Sveinbirni Dýrmundssyni, kennnara, syni hjónanna Dýrmundar Ólafssonar og Guðrúnar Sveinbjörnsdóttur.
Þau eiga þrjár dætur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Guðrún Sveinbjörnsdóttir, kennari, gift Sigurði Gíslasyni.
Þau eiga tvo syni.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Daníel Hrafn Sigurðsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Sindri Guðbrandur Sigurðsson

2 Svava Kristín Sveinbjörnsdóttir, gift Arnari Loga Ásbjörnssyni.
Þau eiga eina dóttur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Sunneva María Arnardóttir

3 Sonja Lind Sveinbjörnsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

b Kristín Sæunn Guðbrandsdóttir, f. 19. maí 1953 Reykjavík, d. 2. ágúst 1998, gift Kjartani Þórðarsyni, syni hjónanna Þórðar Guðmundssonar og Freyju Norðdal.
Þau eiga þrjár dætur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Tinna Kjartansdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Freyja Kjartansdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Sæunn Kjartansdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

c Berglind Guðbrandsdóttir, gift Sigmundi Dýrfjörð, syni hjónanna Hólm Dýrfjörð og Sigurrósar Sigmundsdóttur.
Þau eiga tvær dætur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Kristín María Dýrfjörð
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Sunna Rós Dýrfjörð
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

G Marta Sigurlilja Sæmundsdóttir, eignaðist son með Guðmundi Ólafssyni.
a Grétar

Gift Einari Geir Guðmundssyni.
Þau eignuðust tvær dætur.
a Auður
a Ragnhildur

(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

Sonur Mörtu Sigurlilju og Guðmundar:
a Grétar Guðmundsson, var kvæntur Ásdísi H. Hafstad, bókasafnsfræðingi. Þau slitu samvistum.
Þau eignuðust tvær dætur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Áslaug Salka Grétarsdóttir, gift Júlíusi Fjeldsted
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Tinna Grétarsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

Dætur Mörtu Sigurlilju og Einars Geirs:
b Auður Einarsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

c Ragnhildur Einarsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

H Páll Kristbjörn Sæmundsson, f. 9. júní 1924, Veiðileysu, d. 23. maí 1997, Reykjavík, vélamaður, giftur Lilju Jónsdóttur, f. Gjögri, dóttur hjónanna Jóns Magnússonar og Benónýu Bjarnveigu Friðriksdóttur.
Þau eignuðust fjögur börn.
a Jónbjörn
b Sæmundur
c Sævar
d Vilhelm Páll

(Morgunblaðið Minningargreinar 30. maí 1997)
(Pálsætt á Ströndum)
(Jón Guðnason 1955, bls. 456)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

a Jónbjörn Pálsson, líffræðingur.
Eignaðist dóttur með Ásu Baldvinsdóttur.
Eignaðist tvo syni.
Eignaðist tvö börn með Hólmfríði Sigurðardóttur.
Er kvæntur Þóru Guðnýju Gunnarsdóttur, dóttur hjónanna Gunnars Jóhannssonar og Málfríðar Gísladóttur.
Þau eiga eina dóttur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

Dóttir Jónbjörns og Ástu:
1 Sigrún Jónbjarnardóttir, gift Þresti Árna Gunnarssyni, syni hjónanna Gunnars Ólafssonar og Erlu Sigurðardóttur.
Þau eiga tvo syni.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Gunnar Björn Þrastarson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Birkir Már Þrastarson

Synir Jónbjörns:
2 Páll Jónbjarnarson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Baldvin Jónbjarnarson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

Börn Jónbjörns og Hólmfríðar:
4 Jóna Dagmar Hólmfríðardóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

5 Jóel Mar Hólmfríðarson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

Dóttir Jónbjörns og Þóru Guðnýju:
6 Brynja Jónbjarnardóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

b Sæmundur Pálsson, bifreiðarstjóri, kvæntur Jónu Ingibjörgu Bjarnadóttur, dóttur hjónanna Bjarna Kristbjörns Bjarnasonar og Ingibjargar J. Guðlaugsdóttur.
Þau eiga fimm börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Lilja Kristbjörg Sæmundsdóttir, hársnyrtir, gift Boga Leiknissyni, nema.
Þau eiga eina dóttur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Telma Sól Bogadóttir

2 Páll Kristbjörn Sæmundsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Bjarni Kristinn Sæmundsson, kvæntur Lindu Geirdal Stefánsdóttur.
Þau eiga eina dóttur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Hugrún Lind Bjarnadóttir

4 Harpa Kristín Sæmundsdóttir, býr með Ásgeiri Erni Jóhannssyni.
Þau eiga eina dóttur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)
(Páll Jónbjarnarson 2002)

A Embla Blöndal Ásgeirsdóttir
(Páll Jónbjarnarson 2002)

5 Hrund Sæmundsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

c Sævar Pálsson, vélstjóri, kvæntur Soffíu Sæunni Haraldsdóttur, iðjuþjálfa, dóttur hjónanna Haralds Sæmundssonar og Jóhönnu Jóhannesdóttur.
Þau eiga þrjú börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Eyrún Inga Sævarsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Arnar Þór Sævarsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Jóhanna Rut Sævarsdóttir

d Vilhelm Páll Pálsson, kvæntur Helgu Sigurðardóttur, sjúkraliða. Þau skilin.
Þau eignuðust tvær dætur.
1 Anna Sigríður
2 Lilja Björk

Býr nú með Eybjörgu Guðnýu Guðnadóttur.
Þau eiga eina dóttur.
3 Lára

(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)
(Páll Jónbjarnarson 2002)

1 Anna Sigríður Vilhelmsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Lilja Björk Vilhelmsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Lára Eybjargardóttir
(Páll Jónbjarnarson 2002)

I Líney Ólöf Sæmundsdóttir, var gift Pétri Sörlasyni. Þau slitu samvistum.
Þau eignuðust eina dóttur.
a Erna

Nú gift Hermanni G. Jónssyni, syni hjónanna Jóns Jónssonar og Jóhönnu Sigríðar Sigurðardóttur.
Þau eiga fjögur börn.
b Auður Björk
c Sæmundur Jón
d Brynjar
e Erla

(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

Dóttir Líneyjar Ólafar og Péturs:
a Erna Pétursdóttir, gift Inga Þóri Jóhannssyni, syni hjónanna Jóhanns Sigurðssonar og Brynhildar Kristinsdóttur.
Þau eiga þrjú börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Jóhann Ingason, kvæntur Eddu Lydiu Marínósdóttur, dóttur Marínós Jónssonar.
Þau eiga þrjú börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Ingi Þór Jóhannsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Elvar Már Jóhannsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

C Valdís Rún Jóhannsdóttir

2 Pétur Ingason, sölustjóri, kvæntur Jónheiði Gunnbjörnsdóttur, dóttur hjónanna Gunnbjörns og Svanhildar.
Þau eiga þrjú börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Björgvin Ingi Pétursson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Erna Rut Pétursdóttir

C Jón Heiðar Pétursson

3 Hildur Erna Ingadóttir, flugfreyja.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

Börn Líneyjar Ólafar og Hermanns:
b Auður Björk Hermannsdóttir, gift Jóni Snorrasyni, símaverkstjóra.
Þau eiga tvö börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Líney Björk Jónsdóttir, gift Jóhanni Rúnari Sigurðssyni, bifvélavirkja, syni hjónanna Sigurðar Stefánssonar og Sigurmundu H. Eiríksdóttur.
Þau eiga tvær dætur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Auður Ýr Jóhannsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

B Katrín Jóna Jóhannsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Hermann Snorri Jónsson, kvæntur Hrafnhildi F. Kristinsdóttur.
Þau eiga eina dóttur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

A Salka Hermannsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

c Sæmundur Jón Hermannsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

d Brynjar Hermannsson, tölvunarfræðingur, kvæntur Þóru Björk Kristjánsdóttur, dóttur hjónanna Kristjáns V. Guðbjörnssonar og Unnar B. Gísladóttur.
Þau eiga tvö börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Arnar Brynjarsson

2 Agnes Björk Brynjarsdóttir

e Erla Hermannsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

J Kristinn Sæmundsson, vélstjóri, kvæntur Stellu Þorbjörgu Steindórsdóttur, dóttur hjónanna Steindórs Gunnarssonar og Stellu Gunnarsdóttur.
Þau eiga fjögur börn.
a Steindór
b Ingvar
c Sæmundur Kristinn
d Stella

(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

a Steindór Kristinsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

b Ingvar Kristinsson, kvæntur Sólveigu Guðlaugsdóttur, dóttur hjónanna Guðlaugs Gunnarssonar og Esterar Ingibjargar Einarsdóttur.
Þau eiga fjögur börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Kristinn Már Ingvarsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Ívar Guðlaugur Ingvarsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Elva Sara Ingvarsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

4 Þorbjörn Ingi Ingvarsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

c Sæmundur Kristinn Kristinsson, ljósmyndari, kvæntur Kristrúnu Leifsdóttur, dóttur hjónanna Leifs Eiríkssonar og Guðrúnar Michelsen.
Þau eiga tvö börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Þorbjörg Sif Sæmundsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Sölvi Sæmundsson

d Stella Kristinsdóttir, gift Kristmanni Árnasyni, syni hjónanna Árna Edwins og Vildísar Kristmannsdóttur.
Þau eiga fjóra syni.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Viktor Kristmannsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Róbert Kristmannsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Benedikt Kristmannsson

4 Arnór Kristmannsson

K Sóley Ásta Sæmundsdóttir, gift Hafsteini Ólafssyni, syni hjónanna Ólafs Jónssonar og Helgu Þórarinsdóttur.
Þau eiga sex börn.
a Kristín
b Sæmundur
c Albert
d Hafsteinn
e Þráinn
f Helga

(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

a Kristín Hafsteinsdóttir, meinatæknir, var gift Gísla Mái Gíslasyni, prófessori í vatnalíffræði og forseta raunvísindadeildar Háskóla Íslands, syni hjónanna Gísla Kristjánssonar og Þorbjargar Magnúsdóttur. Þau skilin.
Þau eignuðust þrjú börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)
(Kristín Hafsteinsdóttir 2002)

1 Gísli Jökull Gíslason, nemi, kvæntur Pálínu Gísladóttur, byggingaverkfræðingi.
Þau eiga eina dóttur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)
(Kristín Hafsteinsdóttir 2002)

A Laufey Jökulsdóttir
(Kristín Hafsteinsdóttir 2002)

2 Hafsteinn Gíslason
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Þorbjörg Gísladóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

b Sæmundur Hafsteinsson, sálfræðingur, kvæntur Auði Soffíu Bragadóttur, dóttur hjónanna Braga Friðrikssonar og Katrínar Eyjólfsdóttur.
Þau eiga þrjú börn.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Tryggvi Már Sæmundsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Bragi Reynir Sæmundsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Ragnheiður Helga Sæmundsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

c Albert Hafsteinsson, kvæntur Margréti Héðinsdóttur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)
(Kristín Hafsteinsdóttir 2002)

d Hafsteinn Hafsteinsson, byggingaverkfræðingur, kvæntur Beatrice Hafsteinsson Lusaka, ættaðri frá Afríku.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

e Þráinn Hafsteinsson, kvæntur Sigríði Sigurbjartsdóttur, lyfjatækni, dóttur hjónanna Sigurbjarts H. Helgasonar og Guðrúnar Á. Jónsdóttur.
Þau eiga tvær dætur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Margrét Erla Finnbogadóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Ásgerður Þráinsdóttir

f Helga Hafsteinsdóttir, gift Karli Jóhanni Jóhanssyni, syni hjónanna Jóhanns Sölvasonar og Öldu Kr. Jónsdóttur.
Þau eiga þrjár dætur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Sóley Ásta Karlsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Birna Karlsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 Sædís Alda Karlsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

L Kristmundur Sæmundsson, f. 26. október 1932, d. 28. október 1980, kvæntur Guðnýu Björgvinsdóttur, dóttur hjónanna Björgvins Stefánssonar og Sigríðar Stefaníu Jónsdóttur.
Þau eignuðust fjögur börn.
a Sigurbjörg
b Dröfn
c Linda
d Kristín

(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

a Sigurbjörg Kristmundsdóttir.
Eignaðist son með Kristjáni Þ. Vilhjálmssyni, syni hjónanna Vilhjálms Jónssonar og Guðrúnar H. Jónsdóttur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Kristmundur Kristjánsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

b Dröfn Kristmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, deildarstjóri Geðdeild Kleppi.
Hún á þrjá syni.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)
(Dröfn Kristmundsdóttir 2001)

1 Daníel Benediktsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)
(Dröfn Kristmundsdóttir 2001)

2 Ágúst Bjarki Davíðsson
(Dröfn Kristmundsdóttir 2001)

3 Nikulás Guðnason
(Dröfn Kristmundsdóttir 2001)

c Linda Kristmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum.
Eignaðist son með Jóni Inga Björnssyni, verkfræðingi, syni hjónanna Björns Björnssonar og Jónu Finnbogadóttur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)
(Dröfn Kristmundsdóttir 2001)

1 Guðni Snær Jónsson

d Kristín Kristmundsdóttir, býr með Kristjáni Erni Sigurðssyni, viðskiptafræðingi, syni hjónanna Sigurðar Gísla Guðjónssonar og Hrefnu Guðmundsdóttur.
Þau eiga eina dóttur.
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Selma Dögg Kristjánsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

M Jóna Aldís Sæmundsdóttir, f. Kambi, gift 5. janúar 1957, Inga Ragnari Brynjólfi Björnssyni, f. Borg á Mýrum, fulltrúa í veðbréfadeild Landsbankans í Reykjavík, syni hjónanna Björns Magnússonar og Charlottu Kristjönu Jónsdóttur.
Þau eiga þrjú börn.
Jóna Aldís fór með móður sinni að Hamarsbæli.
a Charlotta
b Snorri
c Sæunn Lilja

(Jón Guðnason 1955, bls. 449)
(Björn Magnússon 1981, bls 51)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

a Charlotta Ingadóttir, húsmóðir, gift Sigurgeiri Þórarinssyni, tæknifræðingi, syni hjónanna Þórarins Sigurgeirssonar og Lovísu Júlíusdóttur.
Þau eiga tvö börn.
(Björn Magnússon 1981, bls 51)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Harpa Bóel Sigurgeirsdóttir
(Björn Magnússon 1981, bls 51)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Þórarinn Snorri Sigurgeirsson
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

b Snorri Ingason, sölustjóri.
(Björn Magnússon 1981, bls 51)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

c Sæunn Lilja Ingadóttir, gift Garðari Ragnaldssyni, syni hjónanna Ragnald Larsen og Guðríðar Guðmundsdóttur.
Þau eiga þrjár dætur.
(Björn Magnússon 1981, bls 51)
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

1 Íris Garðarsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

2 Hrefna Guðríður Garðarsdóttir
(Guðbjörg Sveinsdóttir 1992)

3 María Aldís Garðarsdóttir

Til baka á ættarsíðuna
Til baka á aðalsíðu